Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 2 2022

 

Annað hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 21. apríl í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Fimmtán hundar voru skráðir í prófið, einn mætti ekki .

Bronsmerki Fimm hundar voru skráðir – fjórir náðu einkunn – einkunnir og sætaröðun:

Í 1. sæti með 170,5 og Bronsmerki HRFÍ – Heimsenda Öngull IS25309/18 Nova scotia retriever og Edward Birkir Dóruson

Í 2. sæti með 159 stig og Bronsmerki HRFÍ – Forynju Einstök IS31435/21German shepherd og Hildur S Pálsdóttir

Í 3. sæti með 132,5 stig og Bronsmerki HRFÍ – Tinnusteins Alræmdur IS30411/21 German shepherd og Ellen Helga Sigurðardóttir

Í 4. sæti með 107,5 stig – Forynju Dropi IS28580/20 German shepherd og Björgvin I Ormarsson

Frábær árangur hjá þessum nýliðum. Það munaði aðeins 0,5 stigum að 5. sæti væri inni með lágmardseinkunn

Hlýðni I Átta hundar voru skráðir, sjö mættu og fengu þeir allir einkunn

Í 1. sæti með 187,5 stig I einkunn – Argenta´s Sigmund Svensk IS24425718 Schnauzer og Valgerður Stefánsdóttir

Í 2. sæti með 181,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ – Tinnusteins Aurskriða IS30408721 German shepherd dog og Tinna Ólafsdóttir

Í 3. sæti með 177,5 stig I. einkunn – DalmoIce And No More Shall We Part IS26050/19 Dalmatian og Gróa Sturludóttir

Í 4 sæti með 171 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ – Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir

Í 5. sæti með 154 stig II. einkunn – Stefstells Helga Fagra IS13430/09 Íslenskur fjárhundur og Andrea Björk Hannesdóttir

Í 6. sæti með 144,5 stig II. einkunn Stekkjardals Pandemic IS27910/20  Labrador retriever og Erla Heiðrún Benediktsdóttir

Í 7. sæti með 120,5 stig III. einkunn – Undralands Once Upon A Time IS26310/19 Shetland sheepdog og Erna S. Ómarsdóttir

Hundarnir í 1. og 3. sæti Simmi og Lóa og  voru að fá I. einkunn í þriðja sinn og geta eigendur þeirra sótt um titilinn OB-I. Við eigum væntanlega eftir að sjá þá í Hlýðni II prófi fljótlega

Hlýðni II Einungis einn hundur var skráður í flokkinn

Í 1. sæti með 184 stig I. einkunn – Forynju Bara Vesen OB-1 IS26981/19 German Shepherd og Hildur S Pálsdóttir

Hlýðni III Einungis einn hundur var skráður í flokkinn

Í 1. sæti með 211 stig III. einkunn – Uppáhalds Gæfa C.I.B. ISCh OB-1 RW-17-18 OB-2 IS20456/15 Schnauzer og Valgerður Stefánsdóttir

Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir

Ritari:  Karolina Aleksandra Styrna

Dómari: Silja Unnarsdóttir

Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar öllum fyrir þátttökuna og minnir á næsta próf fimmtudaginn 26. maí. Prófið gekk vel í alla staði og góð stemming í fólki að venju

Einkunnir eru birtar með fyrirvara um villur. Eins og fyrr er þátttakendur hvattir til að fara yfir prófblöðin og láta vita ef villur leynast í útreikningi eða fréttum um prófið

Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ