Hlýðnipróf nr 9 2021

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 9 2021

Níunda hlýðnipróf ársins var haldið sunudaginn 17. októer í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Ellefu hundar voru skráðir. Átta hundar fengu einkunn þar af sex í Hlýðni I og tveir í Hlýði II. Fjórir hundar hlutu I. einkunn, einnn II. einkunn og einn III einkunn í Hlýðni I. Báðir hundarnir sem voru skráðir í Hlýðni II fengu aðra einkunn.

Einkunnir og sætaröðun:

Hlýðni I

Í I. sæti með 189,5 stig I. einkunn Forynju Brjálaði Úlfurinn – German shepherd dog IS26982/19 og Hildur Pálsdóttir

Í 2. sæti með 181 stig I. einkunn Ryegate´s Calleth You Cometh – Flat-coated retriever IS27272/19 og Fanney Harðardóttir

Í 3. sæti með 171 stig I einkunn og Gullmerki HRFÍ Stekkjardals Pandemic  – Labrador retriever IS27910/20 og Erla Heiðrún Benediktsdóttir

Í 4 sæti með 162 stig Fly And Away Accio Píla – Border collie IS24816/18 og Silja Unnarsdóttir

Í 5. sæti með 156,5 stig II. einkunn Undralands Once Upon A Time – Shetland sheepdog IS26310/19 og Erna S.Ómarsdóttir

Í 6 sæti með 132,5 stig III. einkunn Hetju Eltu skarfinn Massi – Labrador retriever IS21791/16 og Aníta Stefánsdóttir

Þrír hundar voru að fá I. einkunn í þriðja sinn og uppfylla þar með skilyrði fyrir titlinum OB-I og mæta örugglega allir fljótlega í Hlýðni II próf. Þetta voru hundarnir í 1. 2. og 4. sæti. Til hamingju með þann áfanga.

Hlýði II

Í 1. sæti með 150,5 stig II. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19 og Hildur Pálsdóttir

Í 2. sæti með 141 stig II. einkunn Norðan Heiða Svartaþoka Skotta Flat-coated retriever IS26981/19 og Gunnhildur Jakobsdóttir

Prófstjóri: Berglind Gísladóttir

Ritari: Helga Þórunn

Dómari: Þórhildur Bjartmarz

Birt með fyrirvara um villur. Næsta próf verður haldið 14. nóvember og verður síðasta próf ársins. Skráning stendur yfir hjá skrifstofu HRFÍ.

Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir aðstoð og þátttökuna í prófinu