Hundasýning HRFÍ var haldin í reiðhöll Sprettara helgina 5.-6. marz. Það var mikil stemming á meðal sýnenda að fá loksins að sýna hundana án takmarkanna eftir tveggja ára hlé vegna Covid. Hér eru nokkrar myndir frá sunnudeginum
Lífið er betra með hundum
Hundasýning HRFÍ var haldin í reiðhöll Sprettara helgina 5.-6. marz. Það var mikil stemming á meðal sýnenda að fá loksins að sýna hundana án takmarkanna eftir tveggja ára hlé vegna Covid. Hér eru nokkrar myndir frá sunnudeginum
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com