Hundasýning 6. marz 2022

Hundasýning HRFÍ var haldin í reiðhöll Sprettara helgina 5.-6. marz. Það var mikil stemming á meðal sýnenda að fá loksins að sýna hundana án takmarkanna eftir tveggja ára hlé vegna Covid. Hér eru nokkrar myndir frá sunnudeginum