Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 1 2020
Haldið í reiðskemma Sprettara Hattarvöllum 21. maí 2020
Prófið var sérstakt því að einungis var leyfilegt að vera með 4 manneskjur inni á sama tíma og þurfti að breyta öllu skipulagi með tilliti til þess.
4 hundar voru skráðir í Bronspróf – 3 náðu prófi og fengu þeir allir Bronsmerki HRFÍ – til að ná prófi þarf 90 stig en hæst er gefið 180 stig
Bronsmerkjapróf:
- sæti með 173,5 stig: IS 26981-19 Forynju Bara Vesen – German shepherd dog, eigandi og stjórnandi Hildur Pálsdóttir
- sæti með 171 stig: IS 24857-18 Islands Shelties Everdeen- Shetland sheepdog, stjórnandi Erlen Inga Guðmundsdóttir
- sæti með 159 stig: IS 26322-19 Stekkjardals Eleanor – Border terrier, eigandi og stjórnandi Anna Vigdís Gísladóttir
- með 75,5 stig: IS 25520-19 Orku Askur – German spitz, minature, stjórnandi Jónína Guðmundsdóttir
Hlýðni I próf:
4 hundar voru skráðir í Hlýðnipróf I – 2 náðu I. einkunn og 2 náðu II. einkunn – til að ná prófi þarf 100 stig en hæst er gefið 200 stig
- stæti með 189,5 stig og I einkunn: IS 25027-18 Ivan von Arlett – German shepherd dog, eigandi og stjórnandi Hildur Pálsdóttir
- sæti með 185 stig og I. einkunn: IS 23107-17 Forynju Aston – German shepherd dog, stjórnandi Heiðrún Huld
- sæti með 151,5 stig og II. einkunn IS 26667-19 Julianna´s Helena – Collie rough, stjórnandi Elín Huld Kjartansdóttir
- sæti með 143 stig og II. einkunn: IS 13877-09 Great North Golden Mount Belukha – golden retriever, stjórnandi og eigandi Svava Guðjónsdóttir
Hlýðni II próf:
- sæti með 188,5 stig og I. einkunn: IS 24111-17 Ibanez W. S. Fjalladís – White swiss shepherd, eigandi og stjórnandi Þórhildur Bjartmarz
Hlýðni III próf:
- sæti með 267,5 stig og I. einkunn: IS 23109-17 Forynju Aska, German shepherd dog, eigandi Hildur Pálsdóttir
Hildur Pálsdóttir í Forynju ræktun átti góðan dag á hlýðniprófinu 1. sæti og toppeinkunnir í Bronsprófi, Hlýðni I og Hlýðni III
Dómari: Silja Unnarsdóttir
Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir
Ritari: Tinna Ólafsdóttir
Dómari og ritari í dyragættinni á reiðhöllinni þegar æfingarnar að liggja saman í hóp voru framkvæmdar
Dómara, prófstjóra og ritara er hér með þakkað fyrir vel unnin störf