Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 20. maí og 21. maí

Þórhildur Bjartmarz:

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið á Kaldármelum laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí

Laugardagur:

Í bronsmerkjapróf voru 2 hundar skráðir

Í 1.sæti með153 stig (af 180 mögulegum) var Hugarafls Hróður eða Hrói og Elín Lára Sigurðardóttir. Lára og Hrói hlutu bronsmerki HRFÍ

DSC_0018

Í 2. sæti með 133,5 stig var Sunnusteins Hryðja eða Stella og Theresa Vilstrup Olesen

DSC_0056

 

Í hlýðni I voru 5 hundar skráðir

Í 1. sæti með 185,5 stig (af 200 mögulegum) var Kolkuós Nökkvi og Vigdís Magnúsdóttir

DSC_0025

Í 2. sæti með 170 stig Perlon og Björg Theodórsdóttir sem náðu þar með I. einkunn í 3ja sinn

DSC_0031

3. sæti með 166 stig Bjarkar Blásól og Anna Vigdís Gísladóttir sem náðu þar með I. einkunn í 3ja sinn

DSC_0044

 

DSC_0053

 

Dómari: Þórhildur Bjartmarz

Prófstjóri: Brynhildur Bjarnardóttir

Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir

 

Sunnudagur:

Í bronsmerkjapróf voru 3 hundar skráðir

Í 1. sæti 163 stig Sunnusteins Hryðja eða Stella og TheresaVilstrup Olesen. Theresa og Stella hlutu bronsmerki HRFÍ

DSC_0125

Í 2. sæti 123,5 stig Hugarafls Hróður eða Hrói og Elín Lára Sigurðardóttir

DSC_0127

 

Í hlýðni I próf voru 5 hundar skráðir

1. sæti með 176,5 stig var Kolkuós Nökkvi og Vigdís Magnúsdóttir

DSC_0148

2. sæti með 175,5 stig var Kirkjufells Sandra og Ditta Tómasar

 

DSC_0143

 

3. sæti með 167 stig var Ljósavíkur Alda og Ingibjörg Friðriksdóttir. Ingibjörg og Alda hlutu silfurmerki HRFÍ

DSC_0134   DSC_0165

1 hundur var skráður í hlýðni II báða og hlaut 3ju einkunn í báðum prófunum

 

DSC_0172

 

Dýrheimar umboðsaðili fyrir Royal Canin gaf verðlaun fyrir 1. sæti í hverjum flokki

Dómari: Þórhildur Bjartmarz

Prófstjóri: Brynhildur Bjarnardóttir

Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir

DSC_0155