Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 15. júní

Þórhildur Bjartmarz:

Prófað var í brons og hlýðni I. Þrír hundar voru skráðir í hvorn flokk.

Bronspróf

Sigríður Bílddal dæmdi bronsið, Guðbjörg Guðmunds var prófstjóri og ritari var Erla Heiðrún

Tveir hundar fengu bronsmerki HRFÍ það voru Gjósku Ruslana Mylla með 155 stig og Gjósku Máni með 148 stig. Eldeyjar Hugi fékk 122 stig en ekki bronsmerki.

Myndir frá þátttakendum i bronsprófinu:

 

 

Þrír hundar voru skráði í hlýðni I og fengu tveir 1. einkun. Kara labrador retriever og Kristín Jóna Símonardóttir  voru í 1. sæti með 190 stig. Í 2. sæti var Vista border collie og Silja Unnarsdóttir með 187 stig. í 3 sæti var Embla og Brynhildur Bjarnadóttir.

Þórhildur Bjartmarz dæmdi prófið, Guðbjörg Guðmundsdóttir var prófstjóri og Erla Heiðrún var ritari

Myndir frá hlýðni I prófinu:

 

Mannlíf og verðlaun: