Sporapróf Vinnuhundadeildar 22. nóvember

Sporapróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið í dag við ágætis aðstæður. Prófið var á Hólmsheiðinni í 3.stiga hita og logni. Fullbókað var í prófið 2 hundar voru skráðir í spor I og 3 hundar skráðir í spor II.

2 hundar náðu einkun í spori I en annar þeirra fékk 90 stig

1 hundur náði einkun í spori II en hann náði 92 stigum

Prófstjóri var Kristana Bergsteinsdóttir

Tímavörður var Brynhildur Bjarnadóttir

Dómari var Þórhildur Bjartmarz

sporpróf 22. nóv 2015 010     sporpróf 22. nóv 2015 003