Bókatíðindi

Hundrað leiðir fyrir hund til að þjálfa manneskjuna sína eftir Simon Whaley, í þýðingu Gunnars Kr Sigurjónssonar.

Fólk heldur að við séum hjarðdýr í leit að leiðtoga. En það er ekki alls kostar rétt. Það áttar sig ekki á því að fjölskyldan er hjörðin og það eru meðlimir hennar sem koma til með að snúast í  kringum okkur hundana. Í þessari bók færðu grunnupplýsingar um það hvernig auðveldast er að fá manneskjuna þína til að snúast í kringum þig eins og þú vilt!

 Bókin „Hundrað leiðir fyrir hund til að þjálfa manneskjuna sína“ er bók sem allir hundar (og allar manneskjur) þurfa að lesa!

hundrað leiðir