Norsk grein um björgunarhunda í Nepal

Þórhildur Bjartmarz

Þann 27. apríl sl fór norsk hjálparsveit með 6 björgunarhunda frá Gardermoen til Katmandu í Nepal.

Á heimasíðu aftenposten er ítarlega sagt frá afrekum björgunarhundana Gere og Mir sjá;

http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/Redningshundene-Gere-og-Mir-viste-hvor-Krishnaa-var-begravet-8003659.html