Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi svarar: Hvað heitir hundurinn þin? Hundurinn minn heitir Mikki og er af tegundinni havanese, það er kenndur við …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Jórunn Sörensen: Nú eru starfandi um 30 dýraspítalar/dýralæknaþjónustur á Íslandi sem sinna heimilisdýrum. Það er fólki jafn sjálfsagt og eðlilegt …
Jórunn Sörensen mætti á málþingið f.h. Hundalífspóstsins: Matvælastofnun hélt málþing um nýja reglugerð um velferð gæludýra 3. mars 2016 í …
Jórunn Sörensen: Fræðslukvöld Hundalífs 25. febrúar 2016 Þórhildur Bjartmarz hélt fyrirlestur um „Hundahald í sögu þjóðar“ og fór yfir þær …
Jórunn Sörensen: Line Sandstedt hundaþjálfari í Noregi er okkur mörgum að góðu kunn en hún hefur, um árabil, haldið námskeið …
Jórunn Sörensen Fyrsti fundur um Dag íslenska fjárhundsins var haldinn í Kópavogi 2. febrúar sl. Þórhildur Bjartmarz boðaði til fundarins. …
Jórunn Sörensen: Fyrsta fræðslukvöld Hundalífs á árinu var sunnudaginn 24. janúar. Þá fræddi Drífa Gestsdóttir leiðsöguhundaþjálfari okkur um val, þjálfun …