Jórunn Sörensen BÓKARKYNNING HUNDALÍF – með Theobald eftir Þráin Bertelsson Árið um kring, í öllum veðrum, ganga þeir saman …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Jórunn Sörensen HUNDAHALD NÆSTA ÁRATUGAR – HVERT FÓR MILJARÐURINN? – FÁH (Félag ábyrgra hundaeigenda) boðaði til málþings 15. …
Jórunn Sörensen: Hér verður fjallað um málþing sem Félag ábyrgra hundaeigenda hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 10. febrúar 2018. Tvær …
Jórunn Sörensen: HVOLPASÖGUR og ein um Tígul, litla hundinn með stóra hjartað Eftir Gunnar Kr. Sigurjónsson Bókin geymir fimm sögur …
Jórunn Sörensen: Líf briard hvolpsins Zuzu, sem fæddist á Sauðárkróki, er nokkuð ólíkt lífi hvolpa almennt því nú þegar er …
Jórunn Sörensen: Nú hefur Dagur íslenska fjárhundsins verið haldinn í annað sinn. Í undirbúningshópnum að þessu sinni voru: Anna Kristtín …
Jórunn Sörensen: Aðalfundur Félags ábyrgra hundaeigenda – FÁH – var haldinn 25. júní 2017 að Skemmuvegi 40 Kópavogi. Á …