Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 26. maí í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Tíu hundar voru skráðir í prófið, þrír mættu ekki í dóm .
Bronsmerki Fjórir hundar voru skráðir – tveir náðu einkunn – einkunnir og sætaröðun:
Í 1. sæti með 139 stig og Bronsmerki HRFÍ – Forynju Dropi IS28580/20 German shepherd og Björgvin I Ormarsson
Í 2. sæti með 135 stig – Forynju Einstök IS31435/21German shepherd og Hildur S Pálsdóttir
Hlýðni I Fjórir hundar voru skráðir, einn mætti í dóm
Með 146 stig II. einkunn – Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir
Hlýðni II Tveir hundar voru skráðir í flokkinn
Í 1. sæti með 170 stig I. einkunn* – Forynju Bara Vesen OB-1 IS26981/19 German Shepherd og Hildur S Pálsdóttir
Með 137 stig III. einkunn Undralands Sancerre IS 25746/19 Australian Shepherd og Berglind Gísladóttir
*Forynju Bara Vesen var að fá I. einkunn í þriðja sinn í hlýðni II og Hildur getur sótt um titilinn OB-II og tekið þátt í hlýðni III í næsta prófi. Til hamingju Hildur
Einkunnir eru birtar með fyrirvara um villur. Eins og fyrr er þátttakendur hvattir til að fara yfir prófblöðin og láta vita ef villur leynast í útreikningi eða fréttum um prófið
Ritari var Anna Vigdís Gisladóttir og til aðstoðar í prófinu Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Prófstjóri var Marta Sólveig Björnsdóttir
Dómari var Þórhildur Bjartmarz
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir þátttökuna og minnir á næsta próf í júní.
Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ