Alþjóðleg hundasýning hrfí sunnudaginn 26. ágúst

Það er full ástæða til að óska sýningastjórn, sýninganefnd, stjórn og öllum öðrum félagsmönnum hrfí til hamingju með glæsilega þriggja daga sýniningu á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði.  Glæsileg umgjörð í alla staði og ekki þvílíkt veður þessa daga. Dómarar þeir sömu og á laugardag og sýnt var í átta hringjum. Hér eru myndir frá sýningunni