Dagana 1.-1o. desember fór fram ljósmyndakeppni á vegum hundalífspóstins. Alls voru sendar inn 148 ljósmyndir sem kepptu í þremur flokkum: Bestu vinir, Hundar í vinnu og Hundar.
Eins og gefur að skilja var erfitt að gera upp á milli myndana sem voru hver annari flottari en að lokum komst dómnefndin að eftirfarandi niðurstöðu:
Í flokknum Bestu vinir:


Í flokknum Hundar í vinnu


Í flokknum hundar


Vinningshafarnir fá verðlaun frá Royal Canin. Dómnefnin þakkar kærlega fyrir allar frábæru myndirnar en í nefndinni sátu: Ágúst Ágústsson, Dagbjört Örvarsdóttir og Jónína Sif Eyþórsdóttir.