Dagskrá í Þjóðminjasafninu á Degi íslenska fjárhundsins 18. júlí

Málþing helgað Mark Watson sem fæddur var 18. júlí 1906

 

Fundarstjóri: Guðni Ágústsson f.v.landbúnaðarráðherra                   

 

Íslensku fjárhundarnir og Mark Watson

Þórhildur Bjartmarz f.v. formaður HRFÍ og í forystu nefndar um Dag íslenska fjárhundsins flytur stutt erindi.

 

Bjargvætturinn Mark Watson

Samantekt Sigríðar Sigurðardóttir safnstjóra í Glaumbæ í Skagafirði. Anna Dóra Antonsdóttir sagnfræðingur flytur.

 

Landnámshundar og kjölturakkar

“Vitnisburður dýrabeinafornleifafræði um hundahald á Íslandi”

Albína Hulda Pálsdóttir, dýrabeinafornleifafræðingur MA

 

Málþingið hefst kl. 12 og lýkur um kl. 13 – allir áhugasamir eru velkomnir

logo dif

Dagur íslenska fjárhundsins