Námskeið á Akureyri 29.-31. maí

Albert Steingrímsson:

Dagana 29-31 maí verður hvolpa og grunnnámskeið haldið á Akureyri.

Bóklegt á föstudegi og verkleg kennsla á laugardag og sunnudag.

Skipt er í hópa eftir aldri og getu.

Þetta námskeið gefur rétt á afslætti af hundaleyfisgjöldum.

Albert Steingrímsson verður leiðbeinandi á þessu námskeiði.

Nánari upplýsingar:

hundalif@internet.is

Albert Steingrímsson hundaþjálfari. s.6977206