Landskeppni smalahunda verður haldin um næstu helgi Síðustu helgi ágústmánaðar verður landskeppni Smalahundafélags Íslands haldin í Dalasýslu í samstarfi Félags …
Category: Vinnuhundar
Fanney Harðardóttir á Akureyri stóð fyrir námskeiði með norska hundaþjálfaranum Hilde Ulvatne Marthinsen helgina laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. ágúst. …
Gaman að sjá hundana í vinnu á sýningarsvæðinu. Myndirnar tók Kristín Jóna fyrir Hundalífspóstinn
Jórunn Sörensen: Fyrsti tími Þegar Hundaskólinn Hundalíf auglýsti framhaldsnámskeið í júní beið ég ekki boðanna og skráði okkur Spóa. Við …
Þórhildur Bjartmarz: Prófað var í brons og hlýðni I. Þrír hundar voru skráðir í hvorn flokk. Bronspróf Sigríður Bílddal dæmdi …
Visir.is: Hundaþjálfarinn Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, aðalhundaþjálfari Tollstjóra, er nú kominn á útkallslista Landamærastofnunar Evrópu, Frontex. Hefur hún öðlast réttindi til …