Þórhildur Bjartmarz: Það mættu 9 þátttakendur með 17 hunda þegar Vesturfarar fóru í sína árlega æfingaferð í Eyja- og Miklaholtshrepp …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur Bjartmarz: Hundaskólinn Hundalíf hefur staðið fyrir æfingaferðum frá árinu 2006. Þessar ferðir eru kallaðar “Vesturfarar” og ártalið fylgir með. …
Þórhildur Bjartmarz: Sleðahundaklúbburinn hélt mót við Hvaleyrarvatn nú í kvöld 19. ágúst á þessu fallega ágústkvöldi.
Þórhildur Bjartmarz: Sænska hundaræktarfélagið hefur lýst yfir fullum stuðningi við mótmæli norska hundaræktarfélagsins varðandi heimsýninguna í Kína. Eins og áður …
Þetta skemmtilega viðtal við Agnar Ólafsson birtist í síðustu viku í Bændablaðinu Áhugi á ræktun fjárhunda fer ört vaxandi Agnar …
Landskeppni SFÍ 2015 Landskeppni Smalahundafélags Íslands 2015 er í umsjá Austurlandsdeildar SFÍ og verður, eins og áður hefur komið fram, haldin í …
Þórhildur Bjartmarz: Það styttist í Evrópusýninguna 2015 sem verður haldin af NKK í Osló (Lilleström) 4. til 6. september. Eftir …