Þórhildur Bjartmarz: Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið í dag, 10. maí á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum. …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur Bjartmarz: Nýlega fann ég samþykkt um hundahald í Reykjavík frá árinu 2002. Ef hún er borin saman við …
Þórhildur Bjartmarz: Annað hlýðnipróf ársins var haldið í dag, 19. apríl á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum. …
Jórunn Sörensen: Aðalfundur Cavalier-deildar HRFÍ var haldinn 6. mars sl. Eftir að venjulegum aðalfundarstörfum var lokið bauð formaður deildarinnar, Gerður …
Þórhildur Bjartmarz: Fyrsta hlýðnipróf ársins var haldið 25. marz á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum. Alls voru …