Hlýðnipróf nr 7 og 8 2021

Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands fór fram helgina 25. og 26. september í Reiðhöll Léttis Akureyri. Fjórtán hundar voru skráðir á laugardag en þrettán á sunnudag. Þetta var sjöunda og áttunda hlýðnipróf ársins 2021. Prófað var í öllum flokkum.

Einkunnir laugardagsins í Hlýðniprófi nr 7 2021

Þrír hundar af fjórum náðu lágmarkseinkunn í Bronsprófi

Í 1. sæti með 162 stig og Bronsmerki HRFÍ Conan My Daredevil – Berger de beauce IS28091/20 og Jóhanna Eyvinsdóttir

Í 2. sæti með 160 stig og Bronsmerki HRFÍ Gjósku Ýktar Væntingar – German shepherd dog og Hildur K. Þorvarðardóttir

Í 3. sæti með 125 stig Kolfinna – Flat-coated retriever IS250818 og Stefanía Á Árnadóttir

Frábær innkoma hjá þessum nýliðum sem voru að taka próf í fyrsta sinn

 

Fimm hundar af sex náðu lágmarkseinkunn í Hlýðni I

Í 1. sæti með 190 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Ryegate´s Calleth You Cometh – Flat-coated retriever IS27272/19 og Fanney Harðardóttir

Í 2. sæti með 175,5 stig I. einkunn Undralands Sancerre – Australian shepherd IS25746719 og Berglind Gísladóttir

Í 3. sæti með 154 stig II. einkunn Hugarafls Vissa – Border collie IS26738/19 og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 4 sæti með 145 stig II. einkunn Hrísnes Góða Nótt – Labrador retriever IS19611/14 og Kristín Jóna Símonardóttir

Í 5. sæti með 137 stig III. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20 og Katrín Jóna Hóhannsdóttir

Allir þessir fimm hundar fengu hærri einkunn næsta dag

 

Þrír hundar voru skráðir í Hlýðni II

Í 1. sæti með 143 stig II. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19 og Hildur Pálsdóttir

Í 2. sæti með 132 stig III. einkunn Hugarafls Hróður – Border collie  IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 3. sæti með 128,5 stig III. einkunn Norðan Heiða Svartaþoka Skotta Flat-coated retriever IS22293/16 og Gunnhildur Jakobsdóttir

 

Einn hundur var skráður í Hlýðni III

Í 1. sæti með 275,5 stig I. einkunn Ibanez W.S. Fjalladís – White shepherd IS24111/17 og Þórhildur Bjartmarz

 

Einkunnir sunnudagsins í Hlýðniprófi nr 8 2021

Tveir hundar af þremur náðu lágmarkseinkunn í Bronsprófi

Í 1. sæti með 169 stig Conan My Daredevil – Berger de beauce IS28091/20

Í 2. sæti með 157,5 stig og Bronsmerki HRFÍ Kolfinna – Flat-coated retriever IS250818

 

Fimm hundar af sex náðu lágmarkseinkunn í Hlýðni I

Í 1. sæti með 192,5 stig I. einkunn Ryegate´s Calleth You Cometh – Flat-coated retriever IS 27272/19

Í 2. sæti með 189 stig I. einkunn Undralands Sancerre – Australian shepherd IS25746719

Í 3. sæti með 174,5 I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Hrísnes Góða Nótt – Labrador retriever IS 19611/14

Í 4 sæti með 166,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Hugarafls Vissa – Border collie IS26738/19

Í 5. sæti með 149,5 stig II. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20

Undralands Cancerre náði I. einkunn í þriðja sinn á laugardeginum og getur því fengið titilinn OB-I

Hugarafls Vissa náði I. einkunn í þriðja sinn á sunnudeginum og getur fengið titilinn OB-I

 

Þrír hundar voru skráðir í Hlýðni II

Í 1. sæti með 181 stig I. einkunn og Gullmerki HRFÍ Norðan Heiða Svartaþoka Skotta Flat-coated retriever IS22293/16

Í 2. sæti með 162,5 stig I. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19

Í 3. sæti með 151,5 stig II. einkunn Hugarafls Hróður – Border collie  IS20995/15

Það má segja að Skotta hafi verið hástökkvarinn í prófinu – fékk III. einkunn fyrri daginn en náði 181 stigi I. einkunn síðari daginn. En allir þrír hundarnir hækkuðu í einkunn á milli daga

Einn hundur var skráður í Hlýðni III

Í 1. sæti með 275 stig I. einkunn Abbadís og Þórhildur Bjartmarz

 

Dómari: Albert Steingrímsson

Prófstjóri: Elín Þorsteinsdóttir

Ritarar: Aníta og Anna

Prófið fór vel fram og var almenn ánægja að vanda með helgina

Birt með fyrirvara um villur