Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 13. maí nr 4 2021

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 13. maí nr 4 2021

Fjórða hlýðnipróf 2021 var haldið í reiðskemmunni í Votmúla í nágrenni Selfoss. Átján hundar voru skráðir í prófið og var prófið fullbókað . Sex í Bronspróf, átta í Hlýðni I, þrír í Hlýðni II og einn í Hlýðni III.  Af sautján hundum sem voru prófaðir náðu fjórtán einkunn.

Einkunnir

BRONS:

Með 155,5 stig 1. sæti og Bronsmerki HRFÍ Garðsstaða Assa IS27613/20 Labrador retriever

Með 155 stig 2. sæti og Bronsmerki HRFÍ Kría óættbókarfærð

Með 149 sig 3. sæti og Bronsmerki HRFÍ Hugarafls Vilji IS26734/19 Border collie

HLÝÐNI I:

Með 175,5 stig I. einkunn 1. sæti og Silfurmerki HRFÍ  IS26981/19 DalmoIce And No More Shall We Part IS 26050 Dalmatian

Með 171,5 stig I. einkunn 2. sæti Argenta´s Sigmund Svensk IS 24425/18 Schnauzer

Með 161,5 stig I. einkunn 3. sæti Hugarafls Vissa IS26738/19 Border collie

Með 152 II. einkunn Miðvalla Hermione Granger IS 22921/17 labrador retriever

Með 151 II. einkunn Islands Shelties Everdeen IS24857/18 Shetland sheepdog

Með 150,5 II. einkunn Stekkjardals Eleanor Kaldi IS 26322/19 Border terrier

Með 136,5 III. einkunn Forynju Ára IS 26578/19 German shepherd dog

Með 131,5 III. einkunn Stekkjardals Pandemic IS 27910/20 Labrador retriever

HLÝÐNI II:

Með 136,5,5 stig III. einkunn Hugarafls Gjóska IS16789/12 Border collie

Með 124,5 stig III. einkunn Hugarafls Hróður IS20995/15 Border collie

Með 114 stig III. einkunn Sóltúns Artemis Rós IS 15156/15 Labrador retriever

 

Þið sem tókuð próf til hamingju með árangurinn og takk fyrir þátttökuna.

F.h. stjórnar Vinnhundadeildar vil ég einnig þakka dómara, prófstjóra og ritara fyrir þeirra framlag.

Prófstjóri: Hildur S.Pálsdóttir

Ritari: Tinna Ólafsdóttir

Dómari: Albert Steingrímsson

 

Birt með fyrirvara um villur