Annað hlýðnipróf Vinnuhundadeildar 1. maí 2019

Annað hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið í dag 1. maí í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum. Alls voru 11 hundar skráðir í prófið og voru þeir allir mættir við nafnakall kl. 10.

Þátttökulistinn var svohljóðandi:

 

Bronsmerkjapróf:

IS 24425-18 Argenta´s Sigmund, Schnauzer – Eig: Valgerður Stefánsdóttir

IS 25305-18 Duvans Herta Heat Wave, Tibetan terrier – Eig: Anna D. Hermannsdóttir

IS 25027/18 Ivan von Arlett, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir

 

Hlýðni I próf:

IS 23461-17 Gjósku Vænting, German shepherd – Eig: Tinna Ólafsdóttir

IS 22554 Vinar Usain Bolt, labrador retriever – Eig: Þórir Jökull Helgasons

IS 21550-16 Undralands Force Majeure, Shetland sheepdog – Eig: Ditta Tómasdóttir

IS 24111-17 Ibanez W. S. Fjalladís,  White swiss shepherd – Eig: Þórhildur Bjartmarz

 

Hlýðni II próf:

IS 23109-17 Forynju Aska, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir

 

Hlýðni III próf:

IS 19838-14 Vonziu´s Asynja, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir

IS 20456-15 Uppáhalds Gæfa, Schnauzer – Eig: Valgerður Stefánsdóttir

Abbadís – Eig: Þórhildur Bjartmarz

 

Úslitin:

Brons:

Allri þrír hundarnir voru að taka þátt í Bronsprófi í fyrsta sinn. Einn af þeim náði lámarkseinkunn og hlaut Bronsmerki HRFÍ

  1. sæti með 163,5 stig og Bronsmerki HRFÍ

IS 25027/18 Ivan von Arlett, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir

 

Hlýðni I

Allir fjórir hundarnir voru búnir að taka þátt í hlýðniprófi áður.  Þeir náðu frábærum árangri í dag, þrír með 1. einkunn og einn með II. einkunn. Ditta og Sóley (Undralands F.M) náðu 1.einkunn í fyrsta sinn og hlautu því silfurmerki HRFÍ

  1. sæti með 197 stig  IS 24111-17 Ibanez W. S. Fjalladís,  White swiss shepherd – Eig: Þórhildur Bjartmarz
  2. sæti með 196 stig IS 21550-16 Undralands Force Majeure, Shetland sheepdog – Eig: Ditta Tómasdóttir og siflurmerki HRFÍ
  3. sæti með 192,5 stig IS 23461-17 Gjósku Vænting, German shepherd – Eig: Tinna Ólafsdóttir
  4. sæti með 146,5 stig IS 22554 Vinar Usain Bolt, labrador retriever – Eig:  Þórir Jökull Helgasons

 

Hlýðni II 

Aðeins einn þátttakandi var í Hlýðni II að þessu sinni. Aska var að taka Hlýðnipróf II í annað sinn og náði 1. einkunn, þrátt fyrir að fá 0 í einni æfingu

  1. sæti með 162,5 stg IS 23109-17 Forynju Aska, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir

 

Hlýðni III

Í fyrsta sinn voru þrír hundar skráðir í Hlýðni III. Tveir nýliðar tóku þátt og hlaut annar hundurinn I. einkunn

  1. sæti með 280 stig  IS 19838-14 Vonziu´s Asynja, German shepherd – Eig: Hildur Pálsdóttir
  2. sæti með 257,5 stig  Abbadís – Eig: Þórhildur Bjartmarz

 

Dómari: Björn Ólafsson

Prófstjóri: Erla Heiðrún Benediktsdóttir

Ritari: Marta Sólveig Björnsdóttir

 

Sjórn Vinnuhundadeildar þakkar þeim sem komu að prófinu fyrir góðan dag