Íslenskur fjárhundurinn og börn – ljósmyndakeppni

Nú stendur yfir ljósmyndakeppni  í tengslum við Dag íslenska fjárhundsins 18. júlí. Hver einstaklingur getur sent inn að hámarki 3 myndir. Síðasti skiladagur er 8. júlí. Allar upplýsingar má sjá á FB síðunni Dagur íslenska fjárhundsins.