Þórhildur Bjartmarz:
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið á Kaldármelum laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí
Laugardagur:
Í bronsmerkjapróf voru 2 hundar skráðir
Í 1.sæti með153 stig (af 180 mögulegum) var Hugarafls Hróður eða Hrói og Elín Lára Sigurðardóttir. Lára og Hrói hlutu bronsmerki HRFÍ
Í 2. sæti með 133,5 stig var Sunnusteins Hryðja eða Stella og Theresa Vilstrup Olesen
Í hlýðni I voru 5 hundar skráðir
Í 1. sæti með 185,5 stig (af 200 mögulegum) var Kolkuós Nökkvi og Vigdís Magnúsdóttir
Í 2. sæti með 170 stig Perlon og Björg Theodórsdóttir sem náðu þar með I. einkunn í 3ja sinn
3. sæti með 166 stig Bjarkar Blásól og Anna Vigdís Gísladóttir sem náðu þar með I. einkunn í 3ja sinn
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Brynhildur Bjarnardóttir
Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir
Sunnudagur:
Í bronsmerkjapróf voru 3 hundar skráðir
Í 1. sæti 163 stig Sunnusteins Hryðja eða Stella og TheresaVilstrup Olesen. Theresa og Stella hlutu bronsmerki HRFÍ
Í 2. sæti 123,5 stig Hugarafls Hróður eða Hrói og Elín Lára Sigurðardóttir
Í hlýðni I próf voru 5 hundar skráðir
1. sæti með 176,5 stig var Kolkuós Nökkvi og Vigdís Magnúsdóttir
2. sæti með 175,5 stig var Kirkjufells Sandra og Ditta Tómasar
3. sæti með 167 stig var Ljósavíkur Alda og Ingibjörg Friðriksdóttir. Ingibjörg og Alda hlutu silfurmerki HRFÍ
1 hundur var skráður í hlýðni II báða og hlaut 3ju einkunn í báðum prófunum
Dýrheimar umboðsaðili fyrir Royal Canin gaf verðlaun fyrir 1. sæti í hverjum flokki
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Brynhildur Bjarnardóttir
Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir