Skuggi er vinsæll

Þórhildur Bjartmarz:

 

Skuggi mætti á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag eins og alla aðra þriðjudaga.

 

Einn dag í viku koma þau Brynhildur Bjarnadóttir og Skuggi í heimsókn til vina sinna á Hrafnistuheimilið og eiga með þeim góða samverustund. Þessara heimsókna er beðið með eftirvæntingu eins og sjá mátti í dag þegar Hundalífspósturinn fékk að fylgjast með Skugga að störfum.

Arnarstaða Skugga–Baldur eða Skuggi var viðurkenndur sem heimsóknarhundur Rauða-Krosssins í maí sl. Hundalífspósturinn birti grein um útektina og sagði frá hvaða körfur þarf að uppfylla til að hundur fái viðurkenningu sem heimsóknarhundur Rauða Krossins.

Hér eru fleiri orð óþörf.  Myndirnar sýna hversu mikla gleði þessir gestir veita.

Sjá: http://hundalifspostur.is/2016/05/18/skuggi-i-uttekt-sem-heimsoknarhundur/

 

dsc_0243   dsc_0244   dsc_0255   dsc_0261    dsc_0270 dsc_0278   dsc_0282   dsc_0284    dsc_0285   dsc_0288 dsc_0320    dsc_0331    dsc_0336    dsc_0337   dsc_0356   dsc_0344   dsc_0297   dsc_0298