Þórhildur Bjartmarz:
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar (nefndar) HRFÍ var haldið í tengslum við hvolpasýninguna í Víðidal föstudaginn 2. september. Aðeins 4 hundar voru skráðir í prófið.
Bronspróf:
2 hundar skráðir. Báðir fengu Bronsmerki HRFÍ og einungis munaði 2 stigum á milli þessara hunda.
1. sæti:Veiðivatna flugan Embla (Fluga) eigandi og stjórnandi Sigurdór Sigurðsson
2. sæti: Kingen´s Finest Kastor eigandi og stjórnandi Elín Þorsteinsdóttir
Hlýðni I próf:
2 hundar skráðir. Labrador fékk 1. einkun og border terrier fékk 2. einkun en munaði örfáum stigum í 1. einkunn.
1. sæti: Hvar er fuglinn Lotta eigandi og stjórnandi Víðir Lárusson
2. sæti: Bjarkar Blásól eigandi og stjórnandi Anna Vigdís Gísladóttir
Starfsmenn:
Prófstjóri: Valgerður Stefánsdóttir
Ritari: Ditta Tómasdóttir
Dómari: Þórhildur Bjartmarz