Þórhildur Bjartmarz
Á síðunni tjalda.is má sjá tjaldsvæði sem leyfa hunda og þar stendur:
Hér að neðan má sjá lista yfir öll þau tjaldsvæði á Íslandi sem bjóða hunda velkomna.
Rétt er þó að ítreka að alltaf setja tjaldsvæðin sömu reglur en þær eru að hundarnir mega ekki vera truflandi, verða að vera í bandi og eigendur verða auðvitað að þrífa upp eftir þá.
Við hvetjum alla hundaeigendur til að fara eftir þessum einföldu reglum svo að þessi besti vinur mannsins verði áfram velkomin á tjaldsvæðunum.
Þessi tjaldsvæði er mörg og víða um land og því ekkert til fyrirstöðu að taka hundinn með sér á ferðalag um landið og njóta samvista með allri fjölskyldunni.
http://tjalda.is/tjaldsvaedi/hundavaen-tjaldsvaedi