Hlýðni og rallý í æfingaferð 2. til 4. júní

Þórhildur Bjartmarz:

Það var skemmtilegur og samstilltur hópur sem fór saman í æfingaferð á Snæfellsnes 2. 3. og 4. júní. Hér eru nokkrar myndir frá æfingum í hlýðni og rallý. Veðrið var ótrúlegt 16 til 18 stiga hiti og sveitin skartaði sínu fegursta í byrjun sumars.

.