Hundaþjálfun sýnd í Grímsnesinu á morgun laugardag

Þórhildur Bjartmarz:

Elín Lára og border collie tíkin Gjóska ætla að sýna hlýðniþjálfun á morgun laugardag. Frábært framtak hjá Láru

Hundaþjálfun – Leið að bættri hundamenningu og ánægjlegra hundalífi.

Sýndar og útskýrðar einfaldar hlýðniæfingar sem auðvelt er að þjálfa.

Kl 11:30 – 13:30 og 15:30 c.a 30 mín. í senn.

Á íþróttavellinum milli Sundlaugarinnar og Gömlu Borgar.

http://www.gogg.is/wp-content/uploads/2015/05/Dagskr%C3%A1-fyrir-Borg-%C3%AD-sveit-30.ma%C3%AD-2015.pdf