Hlýðnipróf á Snæfellsnesi

Þórhildur Bjartmarz:

Hlýðnipróf Vinnhundardeildar HRFÍ verður haldið á Breiðabliki, Eyja- og Miklaholtshreppi, laugardaginn 30. maí. Nafnakall kl. 11 stundvíslega. Prófað verður í 2 flokkum, byrjendaflokki/brons og hlýðni I.

Prófstjóri er Brynhildur Bjarnadóttir

Ritari er Guðný Linda Gísladóttir

Dómari er Þórhildur Bjartmarz

Áhorfendur eru velkomnir en ekki er leyfilegt að vera með aðra hunda á prófsvæðinu fyrir og á meðan próf stendur yfir.