Viðtal við Herdísi Hallmarsdóttur í Ruv í dag

Þórhildur Bjartmarz:

Herdís Hallmarsdóttir, varaformaður HRFÍ var gestur á Rás 1 rétt fyrir kl 08 í dag. Rætt var við Herdísi út frá pistlinum “samfélagið viðurkenni hunda”. Ég hvet hundaeigendur til að hlusta á þetta frábæra viðtal. Herdís er sannarlega frábær fjölmiðlafulltrúi félagsins.

thorhildurbjartmarz@gmail.com