Fréttir af aðalfundi HRFÍ

Þórhildur Bjartmarz:

Guðríður Þ. Valgeirsdóttir afhenti fráfarandi formanni félagsins Jónu Th. Viðarsdóttur gullmerki félagsins. Jónu var með því þakkað á táknrænan hátt fyrir 20 ára störf í stjórn félagsins. Þar af var Jóna 10 ár formaður Hundaræktarfélagsins.

Nýr formaður er Herdís Hallmarsdóttir

Í stjórn voru kosnir:

Pétur Alan Guðmundsson 101 atkvæði

Daníel Örn Hinriksson 84 atkvæði

varamaður

Brynja Tomer 92 atkvæði