Meðferðarhundurinn Colonel

Brynhildur Bjarnadóttir

Caleb var 6 ára þegar hann lenti í alvarlegu bílslysi.Hann brotnaði illa og hlaut alvarlega áverka á heila.

Ekki var vitað hvort hann lifði þetta af eða næði heilsu aftur. Dag einn var stungið upp á því við foreldra Calebs að fá meðferðarhundinn Colonel á spítalann til Calebs. Það skipti sköpum við bata Calebs.

Í myndbandinu sjáið þið hvernig meðferðarhundurinn Colonel hjálpaði Caleb að ná bata, andlega og líkamlega.

Dásamlegt að sjá hvað hundar geta gert.

http://caleb.littlethings.com/caleb-meets-therapy-dog/?utm_source=LTas&utm_medium=Facebook&utm_campaign=animals