Úrslit ljósmyndakeppninnar

Dagana 1.-1o. desember fór fram ljósmyndakeppni á vegum hundalífspóstins. Alls voru sendar inn 148 ljósmyndir sem kepptu í þremur flokkum: Bestu vinir, Hundar í vinnu og Hundar.

Eins og gefur að skilja var erfitt að gera upp á milli myndana sem voru hver annari flottari en að lokum komst dómnefndin að eftirfarandi niðurstöðu:

Í flokknum Bestu vinir:

15259565_10211156742179544_8369982290945109707_o
1. sæti: Brynhildur Inga Einarsdóttir
1-bestu-vinir-johann-pall
2. sæti: Jóhann Páll

Í flokknum Hundar í vinnu

2-vinna-solrun
1 sæti: Sólrún Dröfn Helgadóttir‎
2-vinna-solrun
2. sæti Ljósmyndari: Sólrún Dröfn Helgadóttir‎

Í flokknum hundar

3-hundar-hjordis
1.sæti: Hjördís Helga Ágústsdóttir
15338823_10210992194023581_3234213032687435244_n
2.sæti: Sóley Ragna Ragnarsdóttir

Vinningshafarnir fá verðlaun frá Royal Canin. Dómnefnin þakkar kærlega fyrir allar frábæru myndirnar en í nefndinni sátu: Ágúst Ágústsson, Dagbjört Örvarsdóttir og Jónína Sif Eyþórsdóttir.