Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 29. maí

Þórhildur Bjartmarz:

Hlýðnipróf Vinnhundadeildar var haldið sunnudaginn 29, maí 2016. Þetta var seinni dagurinn í 2. daga prófi sem haldið var við félagsheimilið Breiðablik í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Veður var mjög gott um 10 stiga hiti, logn og skúrir. Þetta var frábær dagur  og prófið gekk vel þennan dag.

Prófstjóri var Brynhildur Bjarnadóttir

Dómari var Þórhildur Bjartmarz

8 hundar voru skráðir í próf þennan dag 4 í bronsmerki og 4 í hlýðni I.

2 hundar fengu einkun í bronsmerki:

Í 1. sæti var Kristín Jóna og Nótt labrador retriever

DSC_0413

 

Í 2. sæti var Theresa og Blakkur íslenskur fjárhundur

DSC_0409

 

DSC_0418

 

 

Í hlýðni I fengu allir hundarnir I. einkunn:

 

Í 1. sæti var Vala og Fóa snauzer með 190,5 stig

DSC_0360DSC_0362

 

Í 2. sæti var Kristín Jóna og Kara labrador

DSC_0365

 

Í 3. sæti var Elín Lára og  Gjóska border collie

DSC_0373

 

Í 4. sæti var Ditta og Sandra íslenskur fjárhundur

DSC_0385

 

DSC_0390

 

 

DSC_0393DSC_0397