Þessarar spurningar spyr lesandi Hundalífspóstsins í Rangárþingi sem sendi okkur meðfylgjandi auglýsingu úr blaði sem gefið er út á Suðurlandi. …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Mbl 6. júní, Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is: Jóna Th. Viðarsdóttir var sæmd gullmerki Hundaræktarfélags Íslands á aðalfundi félagsins á dögunum, en þá …
Þórhildur Bjartmarz: Vesturfara-Víking 2015 lauk um kl 16 í dag með úrslitum í hundafimi sem var mót Víkingasveitar díf nr. …
Þórhildur Bjartmarz: Það mættu 20 eigendur íslenskra fjárhunda í vinnubúðir í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi í morgun. Hundarnir voru …
mbl 3. júní Gunnar Dofri Ólafsson: Tveir litlir hundar tóku sér far með strætisvagni ásamt eiganda sínum í Reykjavík á …
Soffía K. Kwaszenko: Í vetur ákvað ég að flytja inn hund frá Bretlandi. Ég fór út í byrjun mars til …
Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir: Núna í janúar 2015 spjallaði ég við norskan kunningja minn en sameiginlegt áhugamál okkar eru hundar …