Norska hundaræktarfélagið mótmælir dýraníð og skorar á öll félög innan FCI að gera hið sama. Hundaræktarfélag Íslands hefur þegar sent …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Stjórn HRFÍ setti sig í dag í samband við Kínverska Sendiráðið á Íslandi og mótmælti harðlega “hátíð um hundaát” sem …
Þórhildur Bjartmarz: „Það hefði engin tekið mark á þessu félagi ef formaðurinn hefði verið kona“ sagði frú Sigríður Pétursdóttir ræktandi …
Þórhildur Bjartmarz: Jón Sigurðsson, hundaeftirlitsmaður hætti störfum 1. maí síðastliðinn eftir 14 ár hjá „Hundaeftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis“ Hundaeigendur í …
Þórhildur Bjartmarz: Deild íslenska fjárhundsins verður með útisýningu á laugardaginn (20. júni) . Hundalífspósturinn hafði samband við formann deildarinnar, Margréti …
Þórhildur Bjartmarz: Á vefnum tjalda.is má sjá tjaldsvæði sem leyfa hunda með ákveðnum reglum. http://tjalda.is/tjaldsvaedi/hundavaen-tjaldsvaedi/