Þórhildur Bjartmarz: 2ja. daga vinnupróf Vinnuhundadeildar HRFÍ. Sporapróf var haldið í gærkvöldi þann 1. júlí við Nesjavallaveg. 7 hundar voru …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Gunnhildur Jakobsdóttir: Fyrir tæpum 10 árum síðan pakkaði ég því helsta í bílinn minn, setti íbúðina mína á leigu og …
Þórhildur Bjartmarz: Óvenju heitt hefur verið undanfarna daga og í æfingabúðunum Hundalífs á Snæfellsnesi um helgina var hitinn um 20 …
Þórhildur Bjartmarz: Norska hundaræktarfélagið NKK hvetur félagsmenn, sýnendur og dómara til að sniðganga heimsýningu hunda í Kína …
Í æfingabúðum Hundalífs á Snæfellsnesi voru eigendur 10 schäfer hunda, 6 íslenskra fjárhunda og 1 dvergschnauzer, samankomnir til að æfa …
Þórhildur Bjartmarz: Lesið greinina um Yang Xiaoyun sem keypti 100 hunda til að bjarga þeim frá slátrun fyrir hátíðina: http://www.huffingtonpost.com/2015/06/21/woman-saves-dogs-from-meat-festival_n_7630820.html …