Winter Wonderland hundasýning HRFÍ 25. nóv

Myndir frá hundasýningunni sunnudaginn 25. nóv. Sýningin var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og var hin glæsilegasta í alla staði. Umsagnir voru á tölvutæku formi í fyrsta sinn og var almenn ánægja með þetta nýja kerfi. Til hamingju stjórn, sýningastjórn og sýninganefnd HRFÍ með vel heppnaðar breytingar.