Hundasýning HRFÍ 9. júní

Reykjavík Winner og NKU Norðurlandasýning HRFÍ fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag. Rúmlega 600 hundar voru sýndir. Átta dómarar dæmdu á sýningunni sem fór í alla staði vel fram. Myndir frá sýningunni