Brynhildur Inga Einarsdóttir hefur lokið við að skrifa sögubók um íslensku fjárhundana sína. Þetta eru stuttar sögur eða frásagnir um uppátæki hundanna hennar. Sögurnar eru skrifaðar bæði á íslensku og ensku. Í bókinni er fjöldinn allur af fallegum ljósmyndum. Bókin er til sölu á netinu á slóðinni http://www.blurb.com/b/7996000-icelandic-sheepdogs-at-home-heimaland-slenska-fj-r .