Sögubók um íslenska fjárhunda

Brynhildur Inga Einarsdóttir hefur lokið við að skrifa sögubók um íslensku fjárhundana sína.  Þetta eru stuttar sögur eða frásagnir um uppátæki hundanna hennar.  Sögurnar eru skrifaðar bæði á íslensku og ensku. Í bókinni er fjöldinn allur af fallegum ljósmyndum.  Bókin er til sölu á netinu á slóðinni http://www.blurb.com/b/7996000-icelandic-sheepdogs-at-home-heimaland-slenska-fj-r .

 

7 (2) 8