Hundalífspósturinn efndi til ljósmyndakeppni og bárust fjöldinn allur af skemmtilegum og fallegum myndum. Dómnefndin situr eftir í því erfiða verkefni að fá einungis að velja tvær sigur myndir í hverjum flokk, en þær fá verðlaun frá Royal Canin.
En á meðan að dómnefndin er að störfum, er upplagt að kíkja á nokkrar af þeim myndum sem bárust í keppnina. Úrslitin verða síðan kunngjörð um leið og dómnefndin hefur lokið störfum.