Hlýðnipróf retrieverdeildar 5. maí

Þórhildur Bjartmarz:

Hlýðnipróf retrieverdeildar fór fram 5. maí utandyra í Hafnarfirði.  10 hundar voru skráðir í prófið 6 í brons og 4 í hlýðni I.

3 hundar fengu 1. einkun í hlýðni I

4 hundar fengu bronsmerki

Dómari var Albert Steingrímsson, prófstjóri Hildur Pálsdóttir og ritari Guðbjörg Guðmundsdóttir

 

próf 5. maí 2016                         Sómi í prófi