NKK kynnir nýjar sýningarreglur í fyrsta erindi sínu til félagsmanna um leið og þeim er óskað gleðilegs sýningarárs.
Hér er slóðin:
http://web2.nkk.no/filestore/Regelverk_utstilling_agility_lydighet/Utstillingsregler2016endelig.pdf
NKK hvetur alla sem ætla að sýna hunda að kynna sér reglurnar vel. Sérstaklega er bent á grein 5.4 sem fjallar um hundavelferð og heilsu. Þar er öll ábyrgð á velferð hundsins á sýningunni sett á eiganda hans. Það er ekki leyfilegt að setja hundinn í aðstæður sem geta skaðað heilsu hans og velferð. Eins og td að skilja hund eftir í of heitum eða köldum bíl eða fara á einhvern hátt illa með hundinn. Það er td alls ekki leyfilegt að lyfta hundinum upp í hálsbandinu eða á skottinu.
Einnig er bent á hundavelferð á sýningum í leiðbeinandi reglum NKK
Það er augljóst að NKK er fremst í flokki hundaræktarfélaga þegar kemur að því sem snýr að velferð hundanna sem fara á sýningu.