Evrópusýning hunda í Noregi

Þórhildur Bjartmarz:

Evrópusýning hunda sem haldin er af Norsk Kennel Klub verður haldin um næstu helgi eða 4. til 6. september. Hægt er að fylgjast með þessum viðburði á  http://www.europeandogshow2015.com

Sýndir verða yfir 17.000 hundar frá 51 landi.