Hvernig hundamenningu viltu hafa á Íslandi?

Málþing FÁH

Miðvikudagur, 5. október 2016 – 9:45

Hvernig hundamenningu viltu hafa á Íslandi ?

Félag ábyrgra hundaeigenda blæs til málþings þann 19. nóvember 2016.
Á málþinginu verða hundatengdar kynningar og málstofur þar sem fólki gefst kostur á að spjalla saman og skiptast á skoðunum.

Í lok málþingsins verða punktar þess teknir saman og birtir opinberlega.

Heppnir málþingsgestir fara heim með hundatengdan glaðning.

http://www.fah.is/node/307

malthing-191116-001