Á heimasíðu SKK er vakin athygli á þörungaeitrun

Þórhildur Bjartmarz:

Ég hef ekki fyrr heyrt um að hundar geti fengið þörungaeitrun en ég rakst á þessa grein á heimasíðu sænska kennel klubbsins og hvet aðra til að kynna sér efnið

Í greininni kemur fram að þörungaeitrun sé ekki mjög algeng í Svíþjóð en á hverju ári drepast hundar vegna þörungaeitrunar eftir að hafa farið í vatn eða að þeir hafa drukkið vatn sem inniheldur þörunga karótín sem virkar sem eiturefni fyrir hunda og getur leitt til þá til dauða. Einkennin koma fljótt í ljós. Fyrstu einnkenni eru að hundurinn verður ör, byrjar að skjálfa, og fær uppköst. Næsta merki er að hundurinn fær flogakast. Sjá alla greinina:

http://www.agria.se/hund/artiklar/sjukdomar-och-skador/Symtom-pa-algforgiftning/

http://mast.is/upplysingar-fyrir/skelfisktekja/eiturthorungar/?info=1

Á heimasíðu MAST er grein um eiturþörunga. Í lok greinarinnar kemur fram: Ekki er vitað til þess að þörungaeitranir í vatni hafi komið upp hér á landi.