NKU sýning laugardaginn 25. ágúst

Myndir frá NKU Norðurlandasýningu HRFÍ sem haldin var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í blíðskaparveðri. Alls voru 550 hundar dæmdir í 8 hringjum. Þórhildur var á staðnum og tók myndir.