Hvolpar að leik

Þórhildur Bjartmarz:

Hvolpar þurfa að læra að umgangast aðra hvolpa en þá sem eru úr sama goti. Þessir hvolpar á aldrinum 7 til 9 vikna hittust í dag og fengu að leika sér saman.  Hér eru myndir þegar labradorhvolpar, íslenskir fjárhundar, border collie og Schafer hittust í lokuðum garði og áttu greinilega góða stund saman í leik.