Þeir sem bjóða sig fram til stjórnar HRFÍ

Af heimasíðu HRFÍ:

Á næsta aðalfundi félagsins verður kosið um tvo meðstjórnendur sem og varamann þeirra.  Í gær rann út framboðsfrestur og eftirfarandi aðilar gáfu kost á sér í aðalstjórn og til vara í varastjórn:

Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir
Þorsteinn Thorsteinsson

Eftirfarandi gaf kost á sér í aðalstjórn:
Sóley Halla Möller

Nánari kynning á frambjóðendum verður birt síðar.